Lostinn Ljóð

Góðan dag!

Hér er ljóð úr ljóðabókinni Hvolf eftir Séra Guðmund Karl Brynjarsson

LOSTINN

er ljós fælni hugmynd

sem leitast við

að verða veruleikanum að bráð.

 

Svo mörg voru þau orð og verð umhugsunar.

 

                         Halldóra Ásgeirasdóttir.


Um öfundina

Sæl og blessuð öll!

Hér er ljóð eftir séra Guðmund  Karl Brynjarsson

 ÖFUNDIN

er afundin,ósátt

og á aldrei nóg af neinu

nema tíma.

                Gott til að minna sig á að vera þakklátur.

 

                           Halldóra Ásgeirsdóttir.


Hugleiðing dagsins

Góðan dag!

Vers dagsins er úr Jesaja 59

Sjá hönd Drottins er ekki svo stutt að hann geti ekki hjálpað og eyra hans ekki svo þykkt að hann heyri ekki.

í hverjum vanda og í hverri neyð er Drottinn á vaktinni og heyrir bæna ákall þitt.Hann mun milda og grípa inn í þínar aðstæður og vera þér nálægur.Biðjið og yður mun gefast segir í helgu bók,og það er einmitt málið að nota þessa einföldu leið að hjarta Guðs.

Bænin má aldrei bresta þig

búin er freisting ymislig

þá líf og sál er lúð og þjáð

lykill er hún að Drottins náð.

Hallgrímur  Pétursson.

                          Njótið dagsins í Guðs friði

                                 Halldóra

 


Innleggið inn í daginn

Goðan dag! 

Hér er uppörfun dagsins:

Fel  Drottni vegu þína treystu honum og hann mun vel fyrir sjá Sálm,37:5

Jesús sagði: Ég er góði hirðirinn  og þekki mína og mínir þekkja mig. Jóh.10:14

Veistu, Jesús þekkir þig með nafni og vill vera vinur þinn!

 

           Guð veri með þér!

                             Halldóra Ásgeirsdóttir.


Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Nóv. 2016
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband