Afhverju lygur fólk?

Heil og sæl gott fólk!

Þessi fyrirsögn hefur leitað á mig undanfarna daga,af því að fyrir nokkru hitti ég konu sem sagði mér ósatt.til þess að geta upphafið sig notaði hún lygina.Það var alger óþarfi,því mér fannst hún ekkert þurfa þess.En mér skyldist á henni að hún vildi gera ákveðna hluti sem mér var alveg sama um.Þessvegna eru skylaboð dagsins það er asnalegt að ljúga. Sjálfur Meistarinn sagði að sannleikurinn gerði menn frjálsa.það eru góð og sönn orð.

           Guð blessi þér daginn lesandi góður.

 

                  Halldóra  Ásgeirsdóttir.


Margt er skrytið í kyrhausnum.

Heil og sæl gott fólk!

meðal frétta í dag er að forseti vor hafi tjáð sig um leiksyningu þjóðleikhússins Djöflaeyjan,og þekktur gagnrynandi gagnrynir Guðna forseta,fyrir að fara goðum orðum um verkið.Gagnrynandanum finnst forsetinn fara út fyrir verksvið sitt. En við erumfrjáls þjóð og hvrjum sem er er leyfilegt að hafa skoðun,líka á leikhúsverkum. Þessi ummæli forsetans verða frekar til þess að ég leggi leið mína í Þjóðleikhúsið,þannig er nú það.Hinsvegar þekkjum við flest þessa sögu,búin að lesa hana og sjá í bíó. En hvað um það,mér finnst bara ekkert að því að forsetinn tjái sig að þessu leiti.hitt er bara svolítið klént.

Eigið bara frábærann dag kæra fólk.

  Með kveðju

            Halldóra

 


Þankar konu við eldhúsborðið

Góðan dag!

það er allskonar í  gangi í þjóðlífs umræðunni,og manni er  færðar allskonar fréttir af fólki.Og margir hafa allskonar skoðanir,og fara oft mikinn.Nú er umræðan um Sigmund Davíð og saumað að honum eins og ég veit ekki hvað.Samt á hann marga fylgjendur,sem telja hann góðan stjórnmálamann. Sjálf er ég sama sinnis,held að hann sé góður stjórmálamaður og leiðtogi.En fólk horfir á skakka mynd af honum,horfir bara á að þau hjón séu efnuð.Guð hefur bara verið sérstaklega góður og örlátur við þau. Ekki er ég  í framsóknarflokknum,reyndar óflokksbundin.En mér finnst Sigmundur Davíð góður stjórnmálamaður.Og óska honum góðs gengis.

Fólk er allskonar

fallegt og feitt

magurt og smart

Dökkt eða ljóst

í allskonar 

mislitum 

fötum.

það má.

       kveðja úr eldhúsinu á torginu

              Halldora.

 


Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Sept. 2016
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 79217

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband