Afhverju lygur fólk?

Heil og sæl gott fólk!

Þessi fyrirsögn hefur leitað á mig undanfarna daga,af því að fyrir nokkru hitti ég konu sem sagði mér ósatt.til þess að geta upphafið sig notaði hún lygina.Það var alger óþarfi,því mér fannst hún ekkert þurfa þess.En mér skyldist á henni að hún vildi gera ákveðna hluti sem mér var alveg sama um.Þessvegna eru skylaboð dagsins það er asnalegt að ljúga. Sjálfur Meistarinn sagði að sannleikurinn gerði menn frjálsa.það eru góð og sönn orð.

           Guð blessi þér daginn lesandi góður.

 

                  Halldóra  Ásgeirsdóttir.


Bloggfærslur 22. september 2016

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 79218

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband