19.10.2012 | 11:22
Falleg saga með boðskap.
Komið þið sæl!
Rakst á þessa fallegu sögu og vil deila henni með ykkur.
Prestur nokkur í Glaskow í Skotlandi barst til eyrna að kona í sókninni ætti ekki peninga til að borgs húsaleiguna.Hann fór til að hjálpa henni.En þótt hann gerði vart við sig kom enginn til dyra.
Nokkrum dögum síðar hitti hann konuna og kvaðst hafa farið erindisleysu þegar hann ætlaði að gefa henni pening fyrir húsaleigunni.
Voruð það þér prestur?spurði konan. Ég var heima allann daginn en þorði ekki að opna því ég hélt að þetta væri húseigandinn að innheimta leiguna.Ég þorði ekki að opna því ég átti ekki eyri.
Oft verður Jesús að knýja árángurslaust því fólk heldur að hann sé kominn til að krefjast einhvers.Menn ætla að þeir verði fyrst að greiða það sem þeir skulda áður en þeir geta veitt Jesú viðtöku.Fyrir kemur að Jesús ber fast að dyrum.Hann getur notað ymsar aðstæður til að til að snúa huga okkar til sín.En þá hyggja margir að þetta sé refsing,og hugsa að það sé ljóst að Guð vill ekkert
með þá hafa.En kærleikurinn verðuur stundum að vera harðhentur til þess að hann geti frelsað.Taktu eftir sambandinu milli hörku og mildi í þessum kunnu orðum í Opinberunarbók Jóhannesar 319 - 20
Alla þá sem ég elska þá tifta ég og aga.Ver því heilhuga og gjör iðrun.Sjá ég stend við dyrnar og kný á.Ef einhver heyrir raust mína og lykur upp dyrunum,þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér.
Jesús vill vera vinur þinn!
Guð blessi ykkur daginn!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.10.2012 | 12:46
Ný sköpun - hugleiðing dagsins
Góðan dag gott fólk!
Miðaldra maður,sem hafði verið drykkjumaður,lét frelsast.Nokkrum mánuðum síðar hitti hann vantrúarmann."Jæja þér hafið tekið sinnaskiptum?"sagði vantrúarmaðurinn."Þér trúið þá líklega á kraftaverk?""Já,ég trúi á kraftaverk"Þér getið þá væntanlega útskyrt fyrir mér hvernig Jesús gat breytt vatni í vín eins og Biblían segir frá?"Nei,það get ég ekki útskýrt" svaraði hinn"en komið með mér heim og þá skal ég sýna yður annað kraftaverk sem Jesús hefur gert þar.Hann hefur breytt öli og brennivíni í húsgögn,góð föt og hamingjusama fjölskyldu" Vantrúarfólki finnst fáránlegt og barnalegt að sjúkir verði heilbrigðir,dauðir rísi upp,þúsundir í eyðimörkinni hljóti mettun af manna frá himni og annað því um líkt.Það segir að þetta brjóti í bága við heilbrigða skynsemi.Jesús vinnur daglega miklu meiri kraftaverk á meðal okkar.Hann beitir sköpunarmætti sínum og gerir þræla syndarinnar að nýjum og frjálsum mönnum.
Hinn eilífi kraftur,sem skapaði himinn og jörð í árdaga og gerði menn af engu,þessi sami kraftur kemur til sögunnarutan frá og gjörbreytti mönnum,gefur líf nýjan kraft og nytt hjarta.Jesús reis upp frá dauðum fyrir kraft Guðs.Á sama hátt getur maður,sem er dauður syndinni viljalaus og vanmáttugur,risið upp til nýs lífs.Þekkir þú þennan kraft?
Góð saga til að hugsa um í dag.
Guð blessi þig!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar