29.10.2013 | 21:49
Gott orð ti þín.
Komið þið sæl!
Um orð Guðs:
Vík ekki frá því ,hvorki til hægri né vinstri,til þess að þér lánist vel allt,sem þú tekur þér fyrir hendur.Eigi skal lögmáls bók þessi víkja úr munni þínum,heldur skalt þú hugleiða hana um daga og nætur,til þess að þú gætir þess að gera allt það sem í henni er ritað ,því að þá munt þú gæfu hljóta á vegum þínum og breyta viturlega.
Vertu nú yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni.
Sitji Guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
Guð blessi þig!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2013 | 22:12
Það var ekkert mannrán
Komið þið sæl !
Finn verulega til með þessari litlu stúlku í Grikklandi.Hún greyið litla tilheyrir þannig lagað engum.Og veit ekki sinn uppruna.Og parið sem hefur verið með hana er marg saga.Kannski er það satt sem lögmaðurinn segir að hún hafi verið gefin.Hver veit.Vonandi kemur eitthvað gott út úr þessu öllu saman fyrir þessa fallegu stúlku.En þarna synir það sig að það borgar sig að hafa öll mál á hreinu. Mikilvægast er að þetta mál klárist sem fyrst.
Góðar stundir!
Halldóra
![]() |
Það var ekkert mannrán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.10.2013 | 14:51
Snjómaðurinn ógurlegi var björn
Sæl verið þið!
Bara smá pæling um nón bil í Garðabæ.Gæti þessi ímyndaði snjómaður ekki verið úlfur,frekar en kynblendingur grábjörns og ísbjörns? Og þetta hár sem búið er að rannsaka ofan í kjölinn,er það ekki bara úr fjallageit? Maður spyr sig? Legg ekki á ykkur að lesa allt það sem kom upp í hugann við lestur þessarar fréttar,svo nú er ég hætt.
Njótið dagsins !
kveðja úr Garðabæ
Halldóra.
![]() |
Snjómaðurinn ógurlegi var björn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2013 | 10:58
Ljóst að flugvöllurinn þarf að fara
Góðan dag!
Þessi umræða um flugvöllinn finnst mér alveg frá upphafi vera byggð á sandi. Ég er ekki sérfræðingur um þessi mál,en mér finnst svo lítið vera talaðum flug- öryggismálin í þessu sambandi.Að fara með völlinn upp á Hólmsheiði finnst mér tómt mál að tala um,af ymsum orsökum.Held að sviftivindar og nálægð fjöllin segi manni það að það sé ekki mikið vit í að hafa völlinn þar,fyrir utan hvað langt er á sjúkrahúsin ef um þannig flug er að ræða.Það á líka við um Keflavíkur flugvöllinn.
Borgarstjóri segir það ljóst að flugvöllurinn verði að fara,það sé bara spurning hvert og hvenær.það er mikið í húfi hvað varðar flugvöllinn, og ég vona að það verði ekki anað að neinu,það gæti orðið dýrkeypt.
Ég kvet ráðamenn sem og okkur hin að spenna greypar og biðja Guð um visku inn í öll þau mál sem við stöndum í sem þjóð.Ekki veitir af.
Njótið dagsins og Guð blessi ykkur!
Halldóra.
![]() |
Ljóst að flugvöllurinn þarf að fara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar