1.3.2009 | 16:58
Gleðin
Góðan dag!
Það er svo margt dyrmætt í lífinu,sem við komum ekki endilega alltaf auga á. Bara það að hafa fengið að vakna í morgun er þakkarvert .Ég fór á samkomu í kirkjunni minni í morgun og var það yndisleg stund. Og fullur salur af fólki.Svo var fræðslan mjög góð.Og heilög kvöldmáltíð.Ætlaði að telja hversu margir fóru til altaris,en það voru svo margir að ég missti töluna á því.Mér finnst ég getað þakkað Guði fyrir allt þetta fólk og fyrir samfélagið sem ég á við það.Á heimleiðinni gladdist ég í hjartanu vegna þéss að það styttist í vorið, og alla byrtuna sem fylgir því.Og ég hugsaði til svo margra loforða úr Guðs orði sem uppörfuðu mig og blessuðu. Það var eins og égh heyrði rödd Drottins sjálfs sem ómaði innra með mér: Ég sjálfur hef fyrirætlanir í hyggju með yður,fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Svona augnablik í lífinu þar sem Drottinn sjálfur uppörfar mann og blessar á svo einfaldan hátt eru svo dyrmæt.Göngutúr hefur líka gefið mér mikið,hressingu fyrir sál og líkama.
Nú er bara að syngja saman:
Ég er glaður,ég er glaðu
sérhvern sunnudag,mánudag
þriðjudag,miðvikudag,fimtudag
föstudag,laugardag.Ég er glaður
ég er glaður!
Af því Jesús er minn besti
allra besti vin.
Þar til næst
Bless,bless.
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar