1.3.2008 | 17:52
Mennirnir eru falleg sköpun Guðs.
Heil og sæl!
Í fyrri Samúels bók 16: stendur :Guð lytur ekki á það sem mennirnir lyta á.
Mennirnir lyta á útlitið en Drottinn lytur á hjartað.Hér væri hægt að leggja af stað með hálf tíma predikun, en það er ekki tilgangurinn.En hér er setning úr sálmi 139:15. Beinin í mér voru þér
eigi hulin, þegar ég var gjörður í leyni,augu þín sáu mig er ég enn var ómyndað efni.
Mér finnst svona efni afar heillandi,það að kafa í orðið og setja saman, það sem uppörfar, gleður og
synir okkur aðferð Guðs.Báðar þessar tilvitnanir eru um sama manninn Davíð.M ig langar til segir Páll postuli að þeir uppörvist í hjörtum sínum. Mig langar l´ika að uppörfa þig sem lest þetta,Drottinn Guð elskar þig, og þráir að fá að vera vinur þinn alla daga!
Góða helgi og Blessun fylgi ykkur.
H.Á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar