27.4.2012 | 12:30
Arnarhreiðri spillt
Góðan dag!
Það er bara eitt orð yfir þetta,sorglegt!
Og hvað er fólk að meina? eru gerendur bændur
sem eru pirraðir út í ernina, útlendingar í eggjaleit?
Við eigum að láta þessi dýr í friði, og leyfa þeim að
eiga sitt líf.Ég er enginn sérstakur fuglafræðingur en veit
þó það að það er pláss fyrir fugla í villtri náttúru landsins.
Það gleður mann alltaf þegar farfuglarnir koma, og hví skildi
ekki gleðjast þegar ernir sem eru alfriðaðir reyna varp?
Þetta eru nú bara stuttir þankar með hádegis kaffinu.
Guð veri með okkur öllum!
Halldóra.
![]() |
Arnarhreiðri spillt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 14:51
Mannanafnanefnd samþykkir ný nöfn
Komið þið sæl!
Það er örugglega ekki eftirsóknarvert að sitja í mannanafnanefnd.En það virðist samt vera þörf fyrir slíka nefnd.Ugglaust er það vegna þess að þjóðin okkar er að verða meira og meira saman sett af fleirum en íslendingum sem geta rakið ættir sínar aftur í fornöld.Og það er gott og blessað í sjálfu sér og þá koma ny nöfn eins og gengur.Mér finnst alltaf jafn gaman að hitta útlendinga sem bera íslensk nöf.Og það er virðingarvert þegar erlendir foreldrar sem búa hér gefa börnum sínum íslensk hefðbundin nöfn.En ég skil það vel að þetta sama fólk gefi börnum sínum nöfn sem tilheyra uppruna landinu.Sumir gefa þeim bæði íslenskt nafn og nafn sem tilheyrir þeirra landi.Mér finnst samt alveg hræðilegt að barn fái nafnið Atlanta!Því það mun örugglega minna heilu kynslóðirnar á flugfélag.
Þetta eru nú bara nokkrar hugsanir í dagsins önn.
Hinsvegar er það mjög áríðandi að muna það að Drottinn Guð hefur rist nöfn okkar í lófa sína!
Gleðilegt sumar !
Halldóra.
![]() |
Nafnið Atlanta samþykkt en Alpine hafnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2012 | 11:12
Páska hugleiðing.
Gleðilega páska!
Það er páskadagur,mesta hátíð kristinna manna,því Jesús sonur Guðs er upprisinn, og situr nú við hægri hönd Guðs föður á himnum.Meira að segja páskaeggið á skírskotun til upprisu Jesú.Að lesa þessa frásögu í guðspjöllunum er magnað,og ég kvet fólk til að kynna sér þessa frásögu af upprisu Jesú.Ætla ekki að fara út í það núna að útskyra þetta undur,bara aðeins að minna á nokkur atriði.Jesús er upprisinn,sem þyðir að hann lifir, og er eilífur.Sá sem lifir hefur alla þessa venjulegu persónuleika.Hann elskar,hann huggar,hann grætur,hann finnur til,hann fylgist með,hann þráir að allir menn gefist honum og eignist eilíft líf.Og það sem er svo stórkostlegt er að þessi atriði eru fyrir þig!Hann elskar þig,hann huggar þig,hann grætur þegar þú grætur,hann finnur til þegar þú finnur til,hann fylgist með þér, og þráir að þú eignist eilíft líf! Hann er kærleikurinn! Og hefur dáið fyrir þínar syndir, og vill fyrirgefa þér.Biblían segir að fyrirgefning hans sé eins og þegar steinvölu er varpað í sjóinn,hún sekkur og gleymist.Hann minnst þá ekki framar synda þinna.Jesús er persónulegur góður Guð og bíður eftir þér! Þú ert mikilvægur í hans augum!
Guð gefi þér yndislega páskahelgi,og mundu að Jesús elsksr þig, og þráir að eiga vináttusamfélag við þig!
Guð blessi þig!
Halldóra Ásgeirsdóttir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar