5.5.2010 | 16:13
Jón Gnarr og grínið.
Sælt veri fólkið!
Þetta hefur verið dáldið findið,þetta grín framboð,en samt hefur ymislegt gott skotið upp kollinum .
En ég hef verið að velta því fyrir mér hvort hann verði ekki að taka upp fyrra nafn sem er Jón Gunnar,
þegar hann sest í borgarstjórastólinn? Já ég er komin svona langt í ferlinu,búin að planta honum í þennan ágæta stól.Það verður ekkert flott þegar hann kynnir sig í opinberum veislum að hafa nafnið á grín karlinum En samkeppnin er hörð og það kemur í ljós von bráðar hver sest í borgarstjórastólinn.
Ég óska Jóni Gnarr eða Jóni Gunnari bara alls hins besta.
Sjálf by ég ekki í Reykjavík og kys því ekki, en fylgist með eins og aðrir.
Guð veri með ykkur!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2010 | 20:06
Hvernig á að þrífa gleraugu?
Komð þið sæl!
Ég kom við í gleraugnaverslun í dag og þar var ég frædd um það hvernig á að þrífa gleraugu,þetta hljómar dáldið findið, og því er það sett hér inn.Stúlkan í versluninni sagði að maður ætti aldrei að þrífa gleraugu með blaut-klút.Þeir rispa glerið og efnið í sprayinu myndar fitu húð á glerinu.Ég sagði henni að sumar gleraugnaverslanir segðu að það yrði að nota blautklút,annað gæti rispað glerið.Ég sagði henni að ég setti mín oft undir kalda vatnsbunu og pússaði yfir með bleyju tusku.Hún sagði að það væri í góðu lagi.Ég fór að ræða þetta við heimilismenn hér á heimilinu þegar ég kom heim, og þeir voru ekkert spentir fyrir þessu nyju upplysingum um blaut-klútana.Svo nú er spurningin eru blaut-klútar góðir eða slæmir?
En gleymum þó ekki því besta, að augu Drottins eru vakandi,yfir okkur hverja stund.Og það allra viturlegasta er að fela honum líf sitt.
Megi Drottinn blessa ykkur.
Blessunaróskir
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2010 | 14:37
Með fimm ára barn á brjósti.
Góðan dag! Og til hamingju með daginn,sérstaklega þau sem eru verkamenn í víngarði Drottins!
Þetta er nú ekkert einsdæmi með að hafa barn lengi á brjósti. Las æfisögu Einars J. Gíslasonar forstöðumans í Fíladelfíu fyrir margt löngu, og þar kom fram að hann var á brjósti til sjö ára aldurs. Þó að það hljómi sérkennilega að það sé mjólk í brjóstum eftir allan þennan tíma,verður maður að trúa að svo sé. Stundum heldur maður að börn séu höfð á brjósti þegar þau ættu að vera löngu hætt mæðranna vegna.En þessari fyrirgefst því von er á öðru barni. En að gefa öllum þeim sem vilja líka,er pínulítið öðruvísi.En það er ymislegt sem gerist í veröldinni, sem ég persónulega skil ekki.
Biblían segir :Þó að kona gæti gleymt brjóstabarni sínu gleymir Drottinn Guð þér ekki!
Njótið dagsins og góða veðursins.
Kærar kveðjur
Halldóra.
![]() |
Með fimm ára son sinn á brjósti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar