23.7.2011 | 13:44
Konungsfjölskyldan hitti aðstandendur.
Komið þið sæl!
Hugur okkar allra er hjá Norsku þjóðinni, það er klárt mál.
Og að konungsfjölskyldan komi og votti samúð sína finnst mér líka yndislegt.Við vitum öll hvað notaleg heit og hlýja hefur mikið að segja þegar við göngum í gegnum erfiðleika,eins er það með Norsku þjóðina,núna á rauna stund.
Biðjum fyrir þessum vinum okkar og umvefjum þau í bæn.
Þau eru í mínum bænum.
Guð gefi ykkur góðan dag!
Halldóra.
![]() |
Konungsfjölskyldan hitti aðstandendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.7.2011 | 23:01
Bensínlítrinn kominn í kominn í 240 kr.
Góðan daginn!
Ég er nú bara gersamlega orðlaus.
Farið varlega í umferðinni og gangi ykkur vel!
Kveðja úr Garðabæ
Halldóra
![]() |
Bensínlítrinn kominn í 240 kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.7.2011 | 00:01
Nýjar myndir af kötlunum
Sæl verið þið öll!
Þessi jörð sem við búum á er merkileg.Eldgos og jarðskjálftar hafa komið öðru hvoru.Og núna þessar hamfarir.
Við ættum að biðja öll sem eitt Drottinn Guð að miskunna okkur varðandi Kötlu gos.Jafnvel þó að Katla sé komin á tíma eins og sagt er þá á Drottinn Guð allt vald á himni og jörðu.Og við skulum biðja hann að forða okkur frá slíku!
En úr því sem komið er skulum við ekki gleyma að bija fyrir þeim sem eru að vinna við að koma brúar málunum í samt lag.Það liggur nefnilega á,því um er að ræða há anna tíma í ferðaþjónustu.
Að lokum þetta,ég þakka Guði fyrir vernd hans og varðveislu í öllum þessum hamförum.
Kærleiks kveðjur
Halldóra.
![]() |
Nýjar myndir af kötlunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.7.2011 | 15:18
Þurfum ekki sérstaka undanþágu
Sæl og blessuð gott fólk!
Mér finnst þessi fréttvera allt í plati frétt.
Fyrir mörgum árum kom fólk í heimsókn til okkar hjóna, og talið barst að hvalveiðum og hvalkjöti.Við vorum ánægð með hvalkjötið og sögðum það bæði gott og ódýrt,sem það var.Þau höfðu hinsvegar allt aðra skoðun.Sögðust myndu finna það hvernig svo sem hvalkjöt væri matreitt að um hvalkjöt væri að ræða.Ég hafði ákveðið þennan dag að hafa hvalkjöts gúllas og ákvað að bjóða þessu fólki í mat.
Útbjó réttinn eins og um nautagúllas væri að ræða og sagði þeim að þetta væri nautagúllas.Bar þetta fallega fram með kartöflum og heimalagaðri rabbabara sultu.Og þau lofuðu nautakjötið,það vantaði ekki!Og endurtóku að það myndi aldrei þyða fyrir neinn að matbúa hvalkjöt í felubúning, svo þau finndu það ekki.Það eru tuttugu og eitt ár síðan þetta var og óhætt að nefna það nú.
Mér finnst eins og þessi frétt um hann Össur vera eins og gilli boð um gott hvalkjötsgúllas og segja það vera nautakjöt.
Kærar kveðjur!
![]() |
Þurfum ekki sérstaka undanþágu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2011 | 22:27
Brekkan þétt setin
Sælt veri fólkið!
Verð að játa að ég hef ekkert vit á hestum,en það merkilega er að mér finnst þeir afar heillandi skepnur.Og ég öfunda þá sem fara á hestamannamót.Fylgist alltaf vel með hesta íþróttunum í sjónvarpinu, og er farin að þekkja nokkur hross bara af myndum.Svo það er ekkert undarlegt við það þó að ég hefði viljað vera á þessu landsmóti,einungis til að horfa á þessi fallegu hross.
En þið sem eruð þarna,góða skemmtun!
Kveðja
Halldóra.
![]() |
Brekkan þéttsetin á landsmóti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar