Ný flík

Íklæðist því eins og Guðs útvaldir, heilagir og elskaðir, hjartans meðaumkvun, góðvild, auðmykt, hógværð og langlyndi. Umberið hver annan og fyrirgefið hver öðrum.Eins og Drottinn hefur fyrirgefið yður svo skuluð þér og gjöra.

Drottinn Guð þráir að fela þér kærleiks hlutverk í dag!Værir þú til í að syna einhverri þurfandi manneskju meðaumkun í dag? Værirðu til í að syna einhverri þurfandi manneskju meðaumkun og hlýju? Eða góðvild? Gætirðu auðmykt þig, ef á þarf að halda og synt hógværð  og langlyndi?

Ertu til í að biðja fyrir þeim  sem erfitt er að umbera? Eða fyrirgefa? Það er kanski erfiðast.Þetta hlutverk gæti Drottinn kallað þig til að vinna, í dag!

Ertu tilbúinn til þess? Biblían kallar þetta  að vera klæddur elskunni.Við ættum daglega að klæðast þeirri flík, og vera verkfæri Drottins, og miðla kærleika og byrtu Guðs góða heilaga and alltaf allar stundir. 

    Guð blessi ykkur í dag.


Bloggfærslur 13. janúar 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband