14.1.2008 | 07:07
Sagnaþjóð
Konið þið sæl!
Við Islendingar erum sagnaþjóð.Höfum haft gaman af sögum ,mann fram af manni, og víst er að margur sagna gimsteinn hefur varðveist þessvegna.Jesús Kristur notaði þessa aðferð líka, og margar sögur sagði hann sínum samtíðarmönnum.Hann kallaði þær dæmisögur, og lagði út frá þeim boðskap sinn.Ein þessarra sagna er dæmisagan um góða hirðinn.Stutt, en boðskapurinn hnitmiðaður.
Nú á einhver yðar hundrað sauði og tynir einum þeirra.Skilur hann ekki þá níu tíu og níu eftir í óbyggðinni og fer eftir þeim sem tyndur er þar til hann finnur hann? Og glaður leggur hann sauðinn á
herðar sér er hann finnur hann.Og er hann kemur heim kallar hann á vini sína og nágranna og segir við þá :Samgleðjist mér ég hef fundið sauðinn sem að týndur var.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. janúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar