21.1.2008 | 07:09
Loftið sem við öndum að okkur.
Góðan og blessaðan daginn!
Öll langar okkur til að eiga gott og innihalds ríkt líf, líf í fullri gnægð eins og Bók Bókanna kallar það.
Ef við leggjum allt okkar líf í Guðs hendur, biðjum hann um leiðsögn og trúum og treystum honum,þá mun hann vissulega vera okkur nær.Nær en loftið sem við öndum að okkur.
Biblían geymir fyrirheit Guðs, sem er svo gott að fylla hug sinn af.Eins og þetta hér: Því ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hefi í hyggju með yður, segir Drottinnfyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð.Þegar þér ákallið mig og komið og biðjið til mín , mun ég bænheyra yður.Ef þér leitið mín munuð þér finna mig, þegar þér leitið mín af öllu hjarta,læt ég yður finna mig segir Drottinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. janúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar