22.1.2008 | 08:25
Skjól.
Guð gefi ykkur öllum góðan og skemtilega dag!
Látið orð Guðs og anda hans móta hugarfar ykkar, orð og verk.Ef þið gerið þetta
þá munuð þið fá að reyna og þekkja vilja Guðs,sem er hið góða fagra og fullkomna.
Þessi orð Biblíunnar kvetja okkur til að láta orð Guðs og heilagan anda hans, móta líf okkar, og framkomu. Biblían er áhrifavaldur.Orð Guðs getur breytt öllu okkar lífi.Ef við viljum að hið góða fagra og fullkomna ríki í lífi okkar, þá er besta leiðin að lesa orð Guðs Biblíuna, og fara eftir því, og leyfa boðskapnum að blessa þig.
Lestu þetta með opnum huga:
Sæll er sá er situr í skjóli hins hæsta.
Sá er gistir í skjóli hins almáttka
Sá er segir við Drottinn : Hæli mit
og háborg.Guð minn er ég trúi á!
Hann skylir mér með fjöðrum sínum
undir vængjum þínum mátt þú
hælis leyta, trúfesti hans er skjöldur og verja.
Engin ógæfa hendir þig og engin plága nálgast
tjald þitt.Því að þín vegna byður hann englum sínum
til þess að gæta þín á öllum vegum þínum, og
þeir munu bera þig á höndum sér, til
þess að þú steytir ekki fót þinn við steini.
Ákalli hann mig , mun ég bænheyra hann
ég er hjá honum í neyðinni.
Drottinn blessi ykkur á allar hliðar!
Kveðjur og knús til ykkar nær og fjær!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. janúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar