30.1.2008 | 10:45
Tilgangsríkt líf.
Sælt veri fólkið!
Ég hef verið að lesa góða bók, undanfarið Tilgangsríkt líf heitir hún.
Ég mæli með þessari bók.Hún er í senn uppbyggjandi og fræðandi.
Er að lesa hana í annað sinn, til að ná öllum góðu púnktunum.
M.a. stendur í þessari bók:
Þú ert handsmíðað listaverk Guðs.Þú ert ekki afurð færibands,
fjölda framleiddur, án hugsunar.Þú ert sérsmíðað einstakt,
upprunalegt meistaraverk.
Guð skapaði þig og mótaði þig vísvitandi til að þjóna honum á
þann hátt sem gerir þjónustu þína einstaka.Hann blandaði
vandlega DNA- blönduna sem skapaði þig!
Svo er komið inn á svo marga góða púnkta sem skipta máli,
eins og það að það skiptir máli að vera kurteis og tillitssöm
við hvert annað.Einnig það að vera þolinmóður við fólk sem pirrar okkur.
Það er líka fjallað um hvernig kristin samfélög eiga að vera,kærleiksrík,
hlý og miskunnsöm auk þess kvetjandi og fyrirgefandi.
Bókin er eiginlega ferðala, í fjörtíu daga, einn kafli á dag.
Bókin er bara góð, kvet þig til að fá þér hana!
Guð gefi þér góðan dag og yndislegann!
HÁ.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 30. janúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar