Kryddbrauð.

Góðan dag!

Uppskrift að kryddbrauði sem ég baka oft,og smakkast vel.

220gr. sykur

240gr hveiti

2 tesk. matarsódi

1. tesk. kanill

1. tesk. negull

engifer á hnífsoddi

2 stk egg

80 gr. smjörl.

2 des. mjólk

Blandið saman þurrefnum bræddu smjörinu eggjum  og mjólk 

hrærið saman vökvanum og blandið við þurrefnin.Vinnið rólega þar til allir kekkir eru horfnir bakið við 

175°  í ca 50 mín. 28cm form. Gott er að kæla brauðið áður en það er tekið úr forminu.

Njótið vel!

          Munið að Drottinn elskar ykkurHeart

                               Halldóra.


Bloggfærslur 31. október 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband