31.10.2008 | 13:49
Kryddbrauð.
Góðan dag!
Uppskrift að kryddbrauði sem ég baka oft,og smakkast vel.
220gr. sykur
240gr hveiti
2 tesk. matarsódi
1. tesk. kanill
1. tesk. negull
engifer á hnífsoddi
2 stk egg
80 gr. smjörl.
2 des. mjólk
Blandið saman þurrefnum bræddu smjörinu eggjum og mjólk
hrærið saman vökvanum og blandið við þurrefnin.Vinnið rólega þar til allir kekkir eru horfnir bakið við
175° í ca 50 mín. 28cm form. Gott er að kæla brauðið áður en það er tekið úr forminu.
Njótið vel!
Munið að Drottinn elskar ykkur
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 31. október 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar