18.11.2008 | 16:31
Hænan
Sæl kæru vinir!
Við lestur Biblíunnar kemur margt skemtilegt í ljós,því það líkingamál sem Biblían er full af er oft svo einfalt og auðskylið.Her er t. d. eitt; Sá sem aflar auðs og eigi með réttu,er eins og akurhæna,sem liggurá eggjum,er hún eigi hefur orpið. Á miðri æfinni verður hann að yfirgefa auðinn og við æfilokin
stendur hann sem heimskingi.
Eins og þú veist ekki hvaða veg vindurinn fer og hvernig beinin myndast í móðurkviði þungaðrar konu,eins þekkir þú ekki heldur verk Guðs ,sem allt gjörir.
Þegar við grand skoðum þessi vers sjáum við hvílíkri visku þau eru gædd.
Það er svo margt í lífi okkar sem skiptir miklu máli.En það skiptir líka miklu máli að leggja líf sitt í Guðs hendur.Svo mikilvægt að það getur skipt sköpum fyrir allt þitt. Einn maður sem Biblían segir frá bað mjög merkilega bæn,þetta var Jabes. Bæn þessi er orðin mjög þekkt og um hana hefur verið skrifuð bók.Bænin er svona:
Blessa þú mig og auk þú landi við mig og verði hönd þín með mér,og bæg þú ógæfunni frá mér, svo að engin harmkvæli komi yfir mig.Og Guð veitti honum það sem hann bað um. 1. kron. 4:10
Við meigum biðja Drottinn Guð að bægja frá ógæfu, og biðja hann einnig að hafa hönd sína á öllu okkar lífi.Vernda okkur og varðveita.Ég trúi því að ef við leggjum okkur þannig í Guðs almáttugu hendur, verða áföll og erfiðleikar ekki eins slæm,því hönd Drottins er yfir okkar lífi.Hann varðveitir okkur. Mér finnst það gott veganesti í lífinu.
Ég hef lagt mitt líf í Drottins hendur, og ég finn fyrir þessari útréttu hönd Drottins Guðs.
Biblían segir að öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að vera Guðs börn,þessi réttur er líka fyrir þig! Misstu ekki af honum! Biddu bæn Jabesar: Blessa þú mig....
Þar til næst verið Guði falin
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 18. nóvember 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 79758
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar