25.11.2008 | 14:08
Sporin í sandinum.
Góðan dag gott fólk!
MIG DREYMDI MIKINN .Mig dreymdi mikinn draum:Ég stóð
með Drottni háum tindi á
og horfði yfir lífs míns leið
hann lét mig hvert mitt fótspor sjá.
Þau blöstu við þá brosti hann
" Mitt barn" hann mælti,sérðu þar
ég gekk með þér og gætti þín
í gleði og sorg ég hjá þér var"
Þá sá ég fótspor frelsarans
svo fast við mín á langri braut.
Nú gat ég séð hvað var mín vörn
í voða,freistni, raun og þraut.
En annað sá ég síðan brátt:
Á sumum stöðum blasti við,
að sporin voru aðeins ein,
-Gekk enginn þá við mína hlið?
Hann las minn hug . Hann leit til mín
og lét mig horfa í augu sér:
Þá varstu sjúkur,blessað barn,
þá bar ég þig á herðum mér"
Sigurbjörn Einarsson biskup
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 25. nóvember 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar