Sporin í sandinum.

Góðan dag gott fólk!

MIG DREYMDI MIKINN .Mig dreymdi mikinn draum:Ég stóð

með Drottni háum tindi á

og horfði yfir lífs míns leið

hann lét mig hvert mitt fótspor sjá.

 

Þau blöstu við þá brosti hann

" Mitt barn" hann mælti,sérðu þar

ég gekk með þér og gætti þín

í gleði og sorg ég hjá þér var"

 

Þá sá ég fótspor frelsarans

svo fast við mín á langri braut.

Nú gat ég séð hvað var mín vörn

í voða,freistni, raun og þraut.

 

En annað sá ég síðan brátt:

Á sumum stöðum blasti við,

að sporin voru aðeins ein,

-Gekk enginn þá við mína hlið?

 

Hann las minn hug . Hann leit til mín

og lét mig horfa í augu sér:

Þá varstu sjúkur,blessað barn,

þá bar ég þig á herðum mér"

 

         Sigurbjörn Einarsson biskup


Bloggfærslur 25. nóvember 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband