29.11.2008 | 13:57
Vaknaði við þetta.
Sæl kæru vinir!
Í dag hefst aðventan.Biðin eftir jólahátíðinni.
Mig langar til þess að blogga um annað í þetta skiptið.
Þar sem Pasíusálmarnir eru í miklu uppáhaldi hjá mér,leita
ég oft í þá.Æfinlega blessa þeir mig. Ég er svo heppin að
á unglingárunum gekk mér vel að læra utan að og ég lærði
mjög marga Passíusálma. Í morgun þegar ég fór á fætur
hljómaði í huga mínum þetta vers úr fyrsta sálminum
Innra mig loksins angrið sker,
æ, hvað er lítil rækt í mér.
Jesús er kvalinn í minn stað.
Of sjaldan hef ég minnst á það.
Mig dreymdi í nótt að ég væri að kenna Tímóteusarbréfið.
Og draumur þessi var svo frábær því í draumnum kunni ég það utan að.
Í öllum þessum morgun hugleiðingum mínum datt mér í hug annað vers
úr þessum sálmi.
Horfi ég í huga mér,
herra minn Jesús eftir þér.
Dásamleg eru dæmin þín.
Dreg ég þau gjarnan heim til mín.
Við ykkur biðjandi fólk vil ég segja: Höldum áfram að biðja fyrir Íslensku þjóðinni !
Biðjum Drottinn að þessar hörmungar sem yfir okkur ganga taki skjótan endi , og blessanir frá himni Guðs flæði yfir okkur.Biðjum fyrir þeim sem eru að reyna að leysa máli,en finna enga lausn,
að Guð gefi þeim visku og vísdóm. Og að Drottinn Guð verði okkur náðugur. Að koma með málin fram fyrir Guð, veitir blessun og frið.
Náð sé með ykkur frá himni Drottins Guðs!
Kveðja Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 29. nóvember 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar