11.12.2008 | 13:00
Tillaga að rómantískri stund.
Góðan dag!
Biblían talar oft og mörgum sinnumum ljós og myrkur.Og hún kallar Jesú ljós heimsins.Öll vitum við hvað ljósið er gott,sérstaklega núna í svartasta skammdeginu. Ég fór í göngutúr núna á dögunum til þess að horfa á jólaljósin í myrkrinu.Svo gekk ég undir húsvegg og þar var sterkur ljós kastari,sem lysti allt upp, og þá kom í huga minn versið góða : Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum.Svo gekk ég örlítið lengra og þá hafði slokknað á ljósastaurunum, og ég gekk í myrkri.Ég fann muninn á ljósi og myrkri.Svona er líf okkar stundum.En það er til hjálp.Bænin og trúin á Jesú, getur komið með hjálp.Drottinn mun leiða okkur rétta vegu segir í sálmi 23.Jafnvel þó við förum gegnum dimman dal,þurtfum við ekkert að óttast,því hann er hjá okkur.Það er þetta sem skiptir máli-að Jesús er hjá okkur-Hvernig sem allt er,mínir kæru lesendur, skulum við fara veg ljóssins.Vera með Jesú okkur við hlið.Leggjum allt í Drottins hendur og hvílum í honum.Jafnvel þó að við finnum ekki fyrir nærveru Drottins,meigum við samt treysta því að hann sleppir ekki hendi sinni af okkur.Ég mun alls ekki sleppa þér og eigi heldur yfirgefa þig,segir Drottinn. Tökum líka áskorun Biblíunnar þar sem segir:Stattu upp ,skín þú, því ljós þitt kemur og dyrð Drottins rennur upp yfir þér.
Kæru vinir! Verum litlir ljósgeislar fyrir Drottinn okkar og blessum aðra með þeirri gleði sem heyrir Jesú til,jafnvel þó þér finnist þú ekkert hafa að gefa er svo dyrmætt að geta miðlað gleði og friði frá himni Guðs,það er eiginlega besta gjöfin.Svo er bænin okkur gefin,og við getum beðið fyrir hvert öðru og lagt málin fram fyrir Drottinn Guð,og hann mun vel fyrir sjá.
Njótið aðventunnar, kveikið á kertum og borðið smáköur,og nammi,um leið og þið fáið ykkur kaffi saman, og gerið stundina notalega-Tillaga frá mér til þín-
Þar til næst Guð veri með ykkur
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 11. desember 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar