Smáköku uppskrift

Komið þið sæl!

Ég er einhvernvegin á fullu  þessa dagana, og í mörg horn að líta. Samt verður mér nokkuð vel ágengt  í öllu þessu stússi. Bakað smákökur úr Hagkaupsbókinni sem heita valhnetu rjómatoppar og þær eru hreint út sagt mmmmm með mikilli tilfinningu!Þær eru að vísu búnar en hér er uppskriftin:

100 gr. smjörl

100 gr púðursykur

50 gr sykur

1 egg

1. tesk vanilludropar

150 gr hveiti

salt á hnífs oddi

1/4 tesk lyftiduft

100 gr valhnetu

150 gr rjómasúkkulaði.

Vinnið saman mjúkt smjörið og sykurinn, setjið eggið saman við  og vinnið þar til deigið er vel blandað. Saxið niður  súkkulaðið og hnetur og blandið því út í ásamt þurrefnunum,kælið og gerið kúlur á plötu.Bakað  við 190 gráður  í 10-12 mín.

Áður en ég kveð bendi ég á blogg síðu mansins míns hans Ásgeirs asglara.blog.is 

Njótið þess að borða þessar smákökur! Ég veit af egin reynslu að þær stoppa stutt við í boxinu, sem er bara gott,því þá veit mamma að hún er að gera góðar smákökurHalo

Friður Drottins sé með ykkur öllum!

                                                 Halldóra.

 


Bloggfærslur 16. desember 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband