Blessun Guðs fyrir okkur öll.

Komið þið sæl!

Við þig sem lest þessar línur vil ég segja og það eru orð Biblíunnar:

Fel þú Drottni verk þín

þá mun áformum þínum framgengt verða.

Og í Jesaja 41:10

Óttast þú eigi,því  að ég er með .

Lát eigi hugfallast,því að ég er þinn Guð.

Ég  styrki þig,ég hjálpa þér, ég styð þig

með hægri hendi réttlætis míns.

Og í sálmi 37:5

Fel Drottni vegu þína treystu honum 

og hann mun vel fyrir sjá.

Og í Kólossusbréfinu  stendur:

Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður.

Og í Jerimía 29:11 stendur;

Því að ég þekki þær fyrirætlanir sem 

ég hefi í hyggju með yður-segir Drottinn-

fyrirætlanir til heilla ,en ekki til óhamingju

að veita yður vonarríka framtíð.

Með kveðju og bæn um blessun Guðs fyrir okkur öll!

                 Halldóra.

 


Bloggfærslur 2. desember 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 79758

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband