21.12.2008 | 15:14
Ljósiđ er ađ koma.
Blessuđ og sćl!
Ég er ljós í heiminn komiđ svo ađ enginn sem á mig trúir sé áfram í myrkri. Jóh. 12:46
Flest allir finna hvernig lundin léttist ţegar byrtir af degi og skammdeginu líkur . Ţađ er ljósiđ sem hefur ţessi góđu áhrif. Ţannig er Jesús, hann er ljósiđ ,byrtan, sólin,sem kemur inn í hjartarúm ţeirra sem á hann trúa. Líkt og í náttúrunni, ţegar sólin fer ađ skína og vermir jörđina .Ţannig kemur Jesús međ byrtu og friđ inn í líf okkar.Jesús kom til ađ fćra ţér ţetta ljós. Ljós sem er engu öđru líkt!
Rafmagnsljós getur slokknađ fyrirvaralaust, ţađ gerir ljós lífsins ekki .Ljós Krists logar ćtíđ! Hans rafmagn klikkar ekki! Trúđu á Drottinn Jesú Krist ţá geturđu öđlast ţetta ljós og veriđ í ljósinu.
Leyfđu ţessu himneska ljósi í lífi ţínu ađ lysa upp daginn!
Kćr kveđja til ykkar allra!
Drottinn blessi ykkur !
Halldóra.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 21. desember 2008
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar