5.12.2008 | 12:02
jolastjarnan.net
Komið þið blessuð og sæl!
Þar sem mikið er að gera þessa dagana er ég ekkert við blessaða tölvuna
en mig langar til að benda ykkur á jolastjarnan.net sem er jólanet útvarpsstöð.
Það kemur okkur í gírinn,allavega mér við jólabaksturinn að hlusta á jólalögin.
Á þessum tíma árs er þörf fyrir góða tónlist sem tengist jólunum.Ekki spillir fyrir
að sonur minn er einn þáttargerðarmanna þar á bæ
Ætla að færa inn af og til kristnar hugvekjur fyrir vini mína sem lesa þessar færslur mínar sér
til blessunar,til þess að svíkja þau ekki! Það kemur bara í ljós.
En kæru vinir! Haldið ykkur við Krist,lesið orðið hans og lifið bænasamfélagi við Drottinn Guð.
Kveðja úr Garðabæ Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. desember 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar