1.2.2008 | 11:00
Forn Íslenskt mál.
Sæl öll!
Er með Biblíutexta úr Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar,
en hann var sá fyrsti til að þyða það á íslensku, og það sem
merkilegt er er að hann kom þyðingunni á prent, og er það
fyrsta bókin sem prentuð var á íslensku.Hún er vel þess virði
að kynna sér sögu þessa mæta mans, sem hafði hjarta fyrir
íslenskri tungu og að koma orði Guðs til þjóðarinnar .
En hér kemur texti úr Filippíbréfinu 4 kafla:
Gleðjið yður í Drottni alla tíma.Og enn aftur segi ég:
Gleðjið yður.Yðra umgengni látið kunna vera öllum mönnum.
Drottinn er nálægur. Syrgið ekki, heldur látið yðra bænir í öllum
hlutum í bænahaldi og ákalli með þakkargjörð fyrirGuði kunnar
verða.Og friður Guðs, sá hærri er öllum skilningi,varðveiti
yðar hjörtu og hugskot í Kristo Jesú.
Svo endar þetta bréf á svo skemtilegan hátt:
Heilsið öllum heilögum í Kristo Jesú.
Yður heilsa þeir bræður sem eru hjá mér.
Yður heilsa allir bræður, sérdeilis þeir af keisarans húsi.
Náð vors Drottins Jesú Kristi sé með yður öllum.Amen
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 1. febrúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar