skref mín.

Góðann og blessaðann dag!

Ég hlakka alltaf svo mikið til að vakna á morgnana,

ég leggst á koddann og hugsa, o, ég vildi að það væri

kominn morgun! Svo þegar klukkan hringir,þá sprett 

ég á fætur, alveg eld hress!! Svo les ég Biblíuna mér

til blessunar og fæ yndisleg orð út í daginn.Hér er eitt

sem er eins og stafur á lífs göngu minni: Skref mín

fylgdu sporum þínum, mér skriðnar ekki fótur. 

Og innra með mér finn ég hvernig Drottinn gengur mér 

við hlið. Ég hef alla tíð þurft svo mikið á Drottni að halda,

og hann hefur ekki brugðist mér.Og ég veit hann mun 

ekki bregðast þér.Það stendur í Orðskviðunum, að þeim er 

borgið sem treysta Drottni.

Munum líka það, að Drottinn elskar okkur.

 

                        Með kærleika og hlyju

                            Halldóra.
 


Bloggfærslur 10. febrúar 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband