10.2.2008 | 10:18
skref mín.
Góðann og blessaðann dag!
Ég hlakka alltaf svo mikið til að vakna á morgnana,
ég leggst á koddann og hugsa, o, ég vildi að það væri
kominn morgun! Svo þegar klukkan hringir,þá sprett
ég á fætur, alveg eld hress!! Svo les ég Biblíuna mér
til blessunar og fæ yndisleg orð út í daginn.Hér er eitt
sem er eins og stafur á lífs göngu minni: Skref mín
fylgdu sporum þínum, mér skriðnar ekki fótur.
Og innra með mér finn ég hvernig Drottinn gengur mér
við hlið. Ég hef alla tíð þurft svo mikið á Drottni að halda,
og hann hefur ekki brugðist mér.Og ég veit hann mun
ekki bregðast þér.Það stendur í Orðskviðunum, að þeim er
borgið sem treysta Drottni.
Munum líka það, að Drottinn elskar okkur.
Með kærleika og hlyju
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. febrúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar