12.2.2008 | 22:58
Sálmur
Ljúfi Jesú, leiðbein mér, leiðin
full af hættum er, Fyrir stafni ósjór
er,Erfið lending hulin sker.Áttavitinn
er hjá þér.
Ó, minn Jesús, leiðbein mér.
Eins og huggar móðir milt Mátt þú
sefa hafið tryllt.Hlyðir ölduólgan þér,
Er þú biður " kyrrlát ver!"Drottinn
yfir hafsins her,Herra Jesús, leiðbein mér.
Svo er nálgast sé ég höfn, Syður
brim um tryllta dröfn, Lokuð virðist leiðin
mér, Legg mig þá að hjarta þér,Herra kær
og hvísla að mér "Hræðstu ei:Ég við styrið er"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 10:26
Hjól tilverunnar.
Góðan og blessaðan dagin!
Það er mikill fjársjóður sem okkur
er gefinn í Biblíunni, það er líka
svo frábært hvað þessi bók tekur
á mörgum hlutum.Eins og t.d. þetta:
Með þeim mæli sem þér mælið mun
yður, mælt verða!
Tungan er líka eldur, segir í Jakobs-
bréfinu, og hún kveikir í hjóli tilverunnar.
Sjá einnig skipin svo stór sem þau eru, og
rekin af hörðum vindum.Þeim verður styrt með
mjög litlu styri, hvert sem styrimaðurinn vill.
Þannig er einnig tungan, lítill limur og lætur
mikið yfir sér.Sjá hversu lítill neisti getur kveikt
í miklum skógi .
Þetta er alvarleg áminning til okkar allra.
Ég minnist þess fyrir löngu síðan að það kom
einstaklingur til mín, og sagði ákveðna hluti,
sem voru þannig að mér leið illa.Svo sagði þessi
viðkomandi einstaklingur, ég sagði þetta bara
til þess að mér liði ekki illa.Þetta var þannig að
það sem sagt var skipti engu máli, og best hefði verið
ef viðkomandi hefði sleppt því að segja þessi orð.
Þau voru gagnslaus og óþörf.
Sjálf er ég að reyna að vanda mig, og fara eftir orði Guðs,
og vera sú sem blessar .Það hryggir mig mjög ef mér
tekst illa upp.En Drottinn sendi okkur út í heiminn til
að vera ljós, og til þess að vera eins og borg sem fær ekki dulist.
Þannig vill hann að ljós okkar lysi meðal mannanna.
Af sama munni gengur fram blessun og bölvun,
þetta má ekki vera svo bræður og systur!
Drottinn styrki ykkur í dag!
Kveðja héðan úr bænum.
HÁ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 12. febrúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar