Mitt innlegg í dag.

Sæl verið þið!

Ætla að miðla ykkur af því sem ég var að lesa í morgun mér til blessunar.

Fyrra atriðið er úr Róm.8:34, seinni hluti vers, en þar stendur:Hann er upprisinn og hann er

við hægri hönd Guðs og biður fyrir oss.

Og Hebr. 7:25 þar er sagt að Jesús sé á himni og biðji fyrir okkur.

Mér finnst það svo yndislegtJesús situr ekki bara við hlið föðurins á himnum, og bíður þess að

endurkoman eigi sér stað.Nei, hann hefur verkefni, hann er að vinna .Sú vinna er að biðja fyrir

okkur.Svo er hann í sínum heilaga góða anda mitt á meðal okkar.Hann stendur með okkur eins og við

stöndum með þeim sem okkur þykir vænt um.Og þegar við förum út í daginn, þá höfum við þá bestu

bænavermd sem til er, sjálfan Jesú sem biður fyrir okkur.

                       

                    Njótið dagsins með Drottinn ykkur við hlið!

                                      Kveðja til ykkar allra.

                                                           H.Á
 


Bloggfærslur 13. febrúar 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband