13.2.2008 | 09:20
Mitt innlegg í dag.
Sæl verið þið!
Ætla að miðla ykkur af því sem ég var að lesa í morgun mér til blessunar.
Fyrra atriðið er úr Róm.8:34, seinni hluti vers, en þar stendur:Hann er upprisinn og hann er
við hægri hönd Guðs og biður fyrir oss.
Og Hebr. 7:25 þar er sagt að Jesús sé á himni og biðji fyrir okkur.
Mér finnst það svo yndislegtJesús situr ekki bara við hlið föðurins á himnum, og bíður þess að
endurkoman eigi sér stað.Nei, hann hefur verkefni, hann er að vinna .Sú vinna er að biðja fyrir
okkur.Svo er hann í sínum heilaga góða anda mitt á meðal okkar.Hann stendur með okkur eins og við
stöndum með þeim sem okkur þykir vænt um.Og þegar við förum út í daginn, þá höfum við þá bestu
bænavermd sem til er, sjálfan Jesú sem biður fyrir okkur.
Njótið dagsins með Drottinn ykkur við hlið!
Kveðja til ykkar allra.
H.Á
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. febrúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar