Lykill.

Guð gefi þér góðan dag!

Biblían hefst á þessum orðum :

Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð.
Jörðin var þá auð og tóm og myrkur grúfði

yfir djúpinu og andi Guðs sveif yfir vötnunum 

Guð sagði þá, verði ljós, og það varð ljós.

Ljósið var skapað fyrir okkur, svo að við þyrftum ekki að

ráfa um í myrkri.Guð er svona ljós,til þess að við þurfum ekki að

ráfa um óhamingjusöm og einmana.

Hann elskar þig og þráir að vefja þig að sér.Hann vill vera vinur þinn

og lysa þér í dagsins önn!

Hann sagði, ég er ljós heimsins,það þyðir að hann á nægt ljós til að

koma með ljósið sitt í þínar aðstæður.

Við þurfum ekki að vera óörugg þegar Jesús er með okkur .Hann mun koma

öllu vel til vegar, ef við felum honum alla hluti.

Og það gerum við með því að biðja til hans.Bænin er eins og lykill, lykill að hjarta Guðs

og hann er fyrir þig- og mig!

 

                             Guð blessi þig og takk fyrir að lesa þessi orð!

 

                                              Halldóra.
 


Bloggfærslur 17. febrúar 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband