27.2.2008 | 12:53
jónas í hvalnum.
Góðan og blessaðan daginn öll!
Hef verið að lesa Jónas, sem hefur flokkast undir minna spámanns rit, en samkvæmt
nyju þyðingu Biblíunnar er þessi frásögn frekar dæmisaga.Gott og vel, merkileg frásögn fyrir því.
Þetta byrjar allt með því að Jónar fær orð frá sjálfum Drottni, um að fara til Níníve, hinnar miklu borgar.
Það sem gerist er að Jónas ætlaði að flyja frá Drottni til Tarsis.
Gömlu austfirðingarnir myndu segja, er það nú viska! og ég tek undir það.
Nema hvað Jónas finnur skip, sem var á förum til Tarsis, borgaði fargjaldið og hugðist sigla burt frá augliti Drottins.Þ'a lét Guð mikinn storm koma og fárviðrið skall á hafið og við lá að skipið færist.
Skipverjar hafa örugglega verið frá ymsum stöðum, því hver og einn þeirra fór að ákalla sinn guð.Þeir
köstuðu farminum til að létta skipið, en Jónas hafði farið undir þyljur og svaf vært. Þá fór skipsstjórinn til Jónasar og spurði hann, hvað gengur að þér, þú sefur.stattu upp og ákallaðu Guð
þinn! Ef til vill hugsar hann til okkar svo að við förumst ekki. Mitt í þessum ólgusjó, vörpuðu þeir hlutkesti til að sjá hverjum þetta væri að kenna, og upp kom hlutur Jónasar.Þeir urðu skelfingu lostnir, og spurðu hann í hvaða erindagjörðum hann væri, hvaðan hann kæmi og frá hvaða þjóð.
Hann sagði þeim þetta allt, en var einhverra hluta vegna búinn að segja þeim að hann væri að
flyja frá augliti Drottins.Og þessir vesalings menn sögðu, hvað eigum við að gera til þess að hafið kyrrist og hætti að ógna okkur?
Þegar hér var komið við sögu var Jónas enþá að hugsa hvernig hann gæti flúið frá auliti Guðs, og
biður mennina að kasta sér í sjóinn, því að hann vissi að fyrir sína sök varð þetta allt.Skipverjarnir
vildu helst ekki gera það, og lögðust á árar, og ætluðu með hann í land, en gátu það ekki.Þá tóku þeir Jónas og köstuðu honum í hafið.jafnskjótt varð sjórinn kyrr.
Þá gerist hið furðulega, hvalur kom og át Jónas, og hann lifði af þrjá sólarhringa í kviði hvalsins,
og þennan tíma notaði Jónas til að biðja til Guðs.Að því búnu spúði fiskurinn Jónasi upp á þurrt land.
Sagan er svolítið lengri, og lesið þetta endilega, Jónas var ekki hættur að mögla við Guð.
Ég læt þetta nægja núna, og enda á orði Biblíunnar, ef þér í dag heyrið raust Drottins Guðs, þá
forherðið ekki hjörtu yðar!
Kveðja og knús
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. febrúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar