28.2.2008 | 11:20
Leitum fyrst ríkis hans.
Heil og sæl!
Í morgun hef ég verið að hugsa um orð í Matteusarguðsspjalli 6:33, sem er svona:
En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki. Ég held að við
gerum allsekki nóug mikið af þessu .Það er líka vers í sálmi 37:5, Fel Drottni vegu þína treystu
honum og hann mun vel fyrir sjá. Þetta vers brynir okkur,til þess að fela Drottni allt sem að okkur lítur.
Hér er líka eitt í viðbót úr nýju þyðingunni.Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti, fyrir þá sem halda
sáttmála hans og boð. Og svo er hér vers úr Jerimía 29:11 Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð.
Eitt sinn kom hundraðshöfðingi til Jesú og bað hann að koma því sonur hans lægi þungt haldinn.
Jesús sagði ekki, ég skal athuga málið, eða á eftir.Nei hann sagði :Ég kem!
Þegar við áköllum nafn Jesú kemur hann,til þess að standa með okkur, hjálpa, eða leysa málin!
Leittum fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt annað veitast okkur!
Kveðja til þín frá mér
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. febrúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar