6.2.2008 | 11:23
Gömul hjón
Góðan dag!
Á ákveðnu tímabili í lífi mínu, kynntist ég gömlun fallegum hjónum.
Þau voru mjög yndæl og elskuleg, en konan var farin að kalka mjög
mikið, og sagði alltaf sömu setninguna aftur og aftur.Ef hún lagði
eitthvað til málanna var það alltaf Halldóra, ég er hálf norsk, þetta
endurtók hún í sífellu.Þetta var að vísu allt í lagi fyrir mig, en blessaður
maðurinn hennar var greinilega orðinn þreyttur á þessu stagli sí og æ.
Svo féll hún frá í hárri elli, en ég hélt áfram að heimsækja þennann
aldna vin minn.Við ræddum eilífðar málin mjög mikið.Kvöld eitt, þegar
ég var heima, og ég hélt að enginn væri á ferð sökum ófærðar og
óveðurs, var bankað, og úti stóð þessi aldurhnígni vinur minn.
Hann vatt sér strax að erindinu,og sagði, ég er kominn til að opna hjarta
mitt fyrir Jesú.Við settumst niður og ég leiddi hann til Jesú þessa kvöldstund.
Svo sagði ég honum að hann væri orðinn ríkisborgari í Guðs ríkinu.Eins
og Biblían segir, þér eruð ekki framar gestir og útlendingar, þér eruð
samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs.Og það var svo margt
stórkostlegt sem gerðist þarna.Hann gat fyrirgefið í fyrsta sinn.Hann hafði
verið svikinn þrettán ára gamall, og það var eins og skuggi á lífi hans, en
á þessari stundu kom gegnumbrot, og hann fyrirgaf .Hann var að upplifa nytt frelsi
þarna.Og ég man þegar hann fór frá mér út í óveðrið, hann var eins og unglingur
hann hafði eignast innri frið,Jesús var orðinn vinur hans og svo hafði hann
fengið borgara rétt í ríki Guðs.Uppfrá þessari stund kom hann eins oft í kirkju
og hann gat, en ellikerling gerði honum erfitt fyrir.Og mér fannst það svo
gott þegar hann yfirgaf þennan heim, að ríkisborgara réttindin voru í lagi.
Guð blessi ykkur í dag.
H.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 6. febrúar 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar