Góđi hirđirinn.

Marg blessuđ!

Fyrir mörgum árum gistum viđ fjölskyldan á sveitabć

vestur á fjörđum, sem er ekki í frásögu fćrandi,nema

vegna ţess ađ ţar sá ég og heyrđi bóndann og konu

hans tala um kindurnar međ nafni.Sjálf sá ég bara hvítar 

kindur út um allt! Nótt eina vaknađi ég viđ mikiđ jarm, og

mér fannst ţađ vera eins og sár grátur.Um morguninn

rćddi ég viđ bóndann, sem leit út , og sagđi , já ţetta er 

hún Branda mín, svo sagđi hann mér frá ţessari kind,

sem átti sína raunamćddu sögu, hafđi misst bćđi lömbin sín

ţetta sumar.

Ţessi lífs reynslu saga, kemur stundum upp í huga minn, ţví

Drottinn Guđ ţekkir okkur öll međ nafni, viđ skiptum máli!

Jesús elskar ţig! Hann ţekkir ţig úr öllum mannfjöldanum

á ţessari jörđ, ţú ert einstakur eđa einstök.Ég kvet ţig til 

ađ koma fram fyrir Drottinn Guđ, og hann mun koma inn í ţína

kringumstćđur, eins og bóndinn sem ţekkti hvítu kindina  međ

nafni, sem var innan um allar hinar, af ţví hún var fyrir honum

einstök.Ţú ert einstakur  eđa einstök fyrir Guđi!

         

                  Kveđja

                          H.
 


Bloggfćrslur 8. febrúar 2008

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband