Farið varlega í umferðinni.

Sælt veri fólkið!

Þegar ég lít út um gluggann þá er skyggnið afleitt

og snjónum kyngir niður.Og mér kom í hug hvað

Drottinn Guð er góður við okkur, og í raun skemtilegur.

Veðrið hér verður aldrei tilbreytingarlaust.Mér finnst það

frábært,jafnvel þó að maður fái leið á langri óveður tíð.

En það er svo margt jákvætt í lífinu. Og svo það sem Bók 

Bókanna segir:Þetta er dagurinn sem Drottinn hefur gjört,

fögnum og verum glaðir á honum!

Ef þér líur á einhvern hátt ekki vel, eru hér uppörvunarorð 

til þín frá himninum:

Óttast þú eigi, því ég er með þér.Láttu eigi hugfallast,

því að ég er þinn Guð.Ég styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig 

með hægri hendi réttlætis míns!

Að lokum, bið ég Guð að varðveita ykkur öll í umferðinni í dag,

og blessa Íslenska þjóð!

 

                  Með bestu kveðju

                       Halldóra.
 


Bloggfærslur 9. febrúar 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband