Mennirnir eru falleg sköpun Guðs.

Heil og sæl!

Í fyrri Samúels bók 16: stendur :Guð lytur  ekki á það sem mennirnir lyta á.

Mennirnir lyta á útlitið en Drottinn lytur á hjartað.Hér væri hægt að leggja af stað með hálf tíma predikun, en það er ekki tilgangurinn.En hér er setning úr sálmi 139:15. Beinin í mér  voru þér

eigi hulin, þegar ég var gjörður í leyni,augu þín sáu mig er ég enn var ómyndað efni.

Mér finnst svona efni afar heillandi,það að kafa í orðið og setja saman, það sem uppörfar, gleður og

synir okkur aðferð Guðs.Báðar þessar tilvitnanir eru um sama manninn Davíð.M ig langar til segir Páll postuli að þeir uppörvist í hjörtum sínum. Mig langar l´ika að uppörfa þig sem lest þetta,Drottinn Guð elskar þig, og þráir að fá að vera vinur þinn alla daga!

                                   Góða helgi og Blessun fylgi ykkur.

                                                          H.Á.
 


Bloggfærslur 1. mars 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband