5.3.2008 | 09:48
Náð Drottins er ekki þrotin.
Góðan dag kæru vinir!
Stundum er lífið okkar erfiðara en á öðrum tímum í lífinu.
Svoleiðis uppákomur taka frá okkur þrek, því öll hugsun fer
í þetta eina sem uppá kom. Við hjónin höfum það fyrir reglu
að koma með alla hluti fram fyrir Guð í bæn.Biðja hann um
að koma öllu vel til vegar fyrir okkur.Þannig dagur var hjá okkur
í gær.Við fórum saman til læknis, vegna ákveðinna veikinda hins
og áttum jafnvel von á einhverju erfiðu.En við vorum búin að leita
Drottins mjög mikið.Hittum lækninn sem sagði, það er ekkert að,
þetta er allt í lagi. Í hugann komu versin í Harmljóðunum: Náð
Drottins er ekki þrotin miskun hans ekki á enda, hún er ny á
hverjum morgni,mikil er trúfesti hans!
Drottinn er hlutdeild mín,þessvegna vona ég á hann.Góður
er Drottinn þeim er á hann vona, og þeirri sál er til hans leitar.
Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins.
Ég kvet alla til að koma með sín mál til Drottins í bæn, og fela honum alla hluti.
Með kveðju
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. mars 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar