28.4.2008 | 12:23
Í kirkjunni
Sæl verið þið!
Í gærkvöldi fór ég á samkomu í Íslensku Kristskirkjunni,sem var alveg yndislegt.
Í upphafi samkomunnar fann ég svo sterkt fyrir nærveru heilags anda, og mér fannst ég skynja
að himininn opnaðist og dyrð Drottins sté niður.þessi skynjun var svo mikið sterk að mér fannst eins og Drottinn leggði hönd sína á höfuð mitt.Og í hug minn komu orðin í Esekíel43 Og dyrð Drottins fór nú inn í musterið og um hliðin, sem til austurs vissi.Kraftur andans hóf mig upp og færði mig inn í innri forgarðinn, og sjá musterið var fullt af dyrð af Drottins. Og vers 7 Og hann sagði við mig Mannson þetta er staður hásætis míns og þetta er skör fóta minna, hér vil ég búa meðal Ísraels manna að eilífu. Þegar maður upplifir svona sterkt nærveru heilags anda, verður maður svo blessaður! Og nú langar mig svo mikið til að blessa þig áfram með þessu versi,um dyrð Drottins.
Kirkjan mín er líka mikil blessun og yndislegt að koma þangað.sá sem kemur verður ekki fyrir vonbrygðum, svo ég get alveg mælt með samkomunum þar.
En það er sama hvað okkur finnst um kirkjurnar, ef Jesús er ekki til staðar,eru þær ekki neitt.
Ég blessa kirkjurnar, og skora á okkur öll að kalla eftir meira flæði heilags anda. Ég var í Grensáskirkju fyrir skömmu og þar fann ég líka þessa góðu nærveru Guðs góða heilaga anda.
Verum í Kristi alla daga, heilshugar og brennandi fyrir hann! Þá mun dyrð hans fylla hjörtu okkar allra.
Kærleiks kveðja
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. apríl 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar