29.4.2008 | 12:26
Mikið tjón
Vá hvað margir hlutir í tilverunni eru furðulegir,bara eins og þetta,að kveikja sinubruna við Hvaleyrar vatnið.Tilgangurinn? Bara skemdarverk! Ég verð alltaf svo pirruð yfir svonalöguðu.Fuglarnir eru farnir að leita sér að hreiður stað, og gróðurinn sem hefði getað glatt okkur ónytur.
Ég játa að ég elska fallega gróðursæla náttúru afar mikið,og nyt þess að ganga um gróðursæl svæði.
Og vitið þið hvað, það tekur mörg, mörg ár að koma upp skóglendi, en á nokkrum mínútum er hægt að eyðileggja það allt,eins og í þessu tilfelli. Svo er ég að furða mig á þessum brennuvörgum,eru þeir
mikið á vappi á þessum slóðum, ég gekk fram á brunninn sumarbústað í Sléttuhlíðinni tvö ár í röð.
Hvað er að þessu liði? Það er örugglega ástæða fyrir foreldra að fræða börn sín um hvað eldurinn
getur verið mikill skaðvaldur.Eldur, hnífur og skæri eru ekki barna meðfæri!
Svo er annað að börn eiga ekki að vera úti á þessum tíma,jafnvel þó þeir hafi bílpróf.
Þetta er mín skoðun, en maður veit samt aldrei hvað með öðrum byr, og hver vandamál annara eru.
ég vona bara að þessu fari að linna,það er nóg komið.
Halldóra.
![]() |
Mikið tjón í gróðureldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2008 | 09:42
Verkamenn Guðsríkisins.
Góðan dag gott fólk!
Verið ekki hálfvogir í áhuganum, verið brennandi í andanum.Þjónið Drottni. Róm. 12:11
Opnaðu augun vel þegar Guð sýnir þér tækifæri til að þjóna í ríki hans. Hann hefur starf handa öllum,
við hæfi hvers og eins, í samræmi við getu,hæfileika og möguleika.Umfang verkefnisins og hæfileikar mínir skipta þar ekki mestu heldur sá kærleikur,einlægni og áhugi sem ég syni í því sem ég er að gera.
Þeim sem þjóna honum í fullri einlægni mun hann launa ríkulega og þeim sem þjóna honum í fórnfúsum kærleika mun uppskera mikinn ávöxt.
Þetta var texti gærdagsins úr bókinni Dyrmætara en gull.
Hlýja kveðjur til ykkar allra, og munið að brosa, það gerir okkur svo falleg!!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 29. apríl 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar