25.5.2008 | 15:23
Allt sem ég þarf í raun að vita - Lærði ég frá Örkinni hans Nóa
- Sýndu fyrirhyggju. Það var ekki byrjað að rigna þegar Nói smíðaði örkina.
- Haltu þér í formi. Þegar þú ert 600 ára gamall, gæti einhver tekið uppá því að biðja þig um að gera eitthvað MJÖG STÓRT.
- Ekki hlusta á gagnrýnendur -- gerðu það sem þarf að gera.
- Byggðu vel yfir sjávarmáli.
- Af öryggisástæðum, ferðumst tvö og tvö saman.
- Tvö höfuð eru betri en eitt.
- Hraði er ekki endilega kostur. Hlébarðarnir komust um borð, en það gerðu sníglarnir líka.
- Ef þú getur hvorki barist né flúið -- láttu þig fljóta með.
- Berðu umhyggju til dýra eins og þau séu þau síðustu á jörðinni.
- Ekki gleima því að við erum öll stödd í sama báti.
- Þegar þú ert farinn að vaða skít uppfyrir ökkla, skaltu ekki bara standa þar og kvarta -- byrjaðu að moka.
- Haltu þig neðan þylju á meðan mesti stormurinn gegnur yfir.
- Mundu að Örkin var byggð af viðvaningum en Títanic var byggt af atvinnumönnum.
- Ef þú þarft að byrja að nýju frá grunni, hafðu vin með þér í því.
- Mundu að spæturnar innandyra eru oft hættulegri en stormurinn fyrir utan.
- Ekki missa af skipinu.
- Það er alveg sama hversu svart útlitið er, það er alltaf regnbogi við hinn endann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 25. maí 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar