28.5.2008 | 09:48
Getur einhver ráðið drauminn?
Heil og sæl öll!
Mig dreymdi svo mikið í nótt og mig langar til að segja ykkur frá því , ef vera kynni að einhver geti ráðið drauminn. Dreymdi að það fylgdi mér og manninum mínum risa stór engill, hvert sem við fórum.Hann var ljós yfirlitum afar fallegur með gull belti um sig miðjan og sverð í sliðri sem ég tók sérstaklega eftir að var úr því fallegasta gulli sem ég hef séð. Og ég tók eftir að þar sem hann steig niður glitraði á eitthvað, og ég sá að það var eitt og eitt gull korn í fót sporum hans.Daginn út og inn fylgdi hann okkur og ég fékk fallegt bros öðru hvoru frá englinum, sem ég skildi að væri tákn um að hann væri sáttur við líf mitt og gjörðir.Svo kom að því að hann syndi mér rúmið sem mér var ætlað, og í því var
einhvers konar dúnn, sem glitraði af gulli, en ég fann að var mykri en allt sem ég hef snert.En rúnið fannst mér minna á gömlu rúmin sem forfeður okkar notuðust við.Og engillinn sagði að þó að rúmið væri stutt og liti út fyrir að vera stutt og óþæginlegt, þá skipti það engu, því dúnninn myndi bæta það allt upp.Svo fannst mér við hafa sofið þarna, og vaknað að morgni, og engillinn var þarna í herberginu hjá okkur.Og hann segir við mig um leið og ég var að klæða mig,þvo mér og snyrta fyrir daginn, þú skalt lesa sálm 41 þegar þú vaknar.Fljótlega vaknaði ég og mundi þetta allt svo vel.
Getur einhver ráðið drauminn?
Englar Guðs vaki yfir ykkur í Jesú nafni.
Kær kveðja
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 28. maí 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar