Auka krónurnar.

Góđan dag!

Fyrst af öllu vil ég ţakka öllum sem hafa gerst bloggvinir mínir,ţeir eru eins og auka krónurnar,ţćr koma bara! Ég fagna ykkur öllum,og mun fylgjast međ ykkar ritstörfum!

Ţegar frelsarinn Jesús Kristur fćddist,var ekkert pláss fyrir Maríu móđur hans og Jósep í gistihúsinu,

og ţau áttu ţann eina kost ađ hún fćddi í  fjárhúsi.

Kćru vinir! Ţiđ munuđ aldrei koma ađ lokuđum hjarta dyrum Drottins Guđs.Hann mun ćtíđ taka viđ ţér.

Af ţví ađ ţú ert dyrmćt sköpun hans!

 

Aglow Garđabć er međ fund í kvöld kl.20 í skátaheimilinu Jötunheimar viđ Bćjarbraut.

Kaffiđ kostar 700 kr. Erna Eyjólfsdóttir verđur gestur fundarins.

Viđ munum lofa Guđ og eiga yndislegt samfélag.  Sjáumst!

 

         Kćrleiks kveđja

                          Halldóra.
 


Bloggfćrslur 8. maí 2008

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband