16.7.2008 | 11:04
Maðurinn missti sig gjörsamlega
Heil og sæl á þessum fallega sólskis degi!
Stundum verða atvik úr daglega lífinu,efni í ræður hjá ræðu mönnum, og þannig er það hjá mér í dag.,
Varð nefnilega vitni að því nylega að ungur maður,húsbóndinn á heimilinu,kom askvaðandi út úr húsin þar sem hann byr, og helti sér yfir tvo unga pilta sem voru að ræða saman í róleg heitum fyrir framan þetta sama hús.Og blótsyrðin og ónefnin sem hann lét dynja á öðrum piltinum, er ekki hæft á prenti, svo mikið er víst.Ástæðan fyrir þessari uppá komu var svo lítil fjörleg,að enginn annar tók eftir því sem pirraði þennan mann.Annar pilturinn kom á bíl og beið hins við húsið,á meðan hann beið, steig hann á bensín gjöfina með til heyrandi hávaða,rétt sem snöggvast,annað ekki. Pilturinn bað þennösku reiða mann afsökunar, sá sagðist ekki fyrirgefa þetta og tæki ekki hönd hans, lét svo skammar yrðin og blóts yrðin dynja á honum eina ferðina enn.Þessi maður er ekki yfir lystur kristinn. En það varð tilefni tilefni til þess að ég fór að hugsa til okkar kristnu, erum við Drottni til sóma? Mér finnst ég hafa orðið
svo oft vitni að því að kristnir menn setja blett á Jesú.Þetta sama fólk hegðar sér oft eins og "ofur kristnir" á samkomum,þegar aðrir sjá.En eru ekki líkir Jesú annarsstaðar.Það er orð sem talar inn í þessar hugleiðingar mínar hér í dag úr Filippí bréfinu4:8 Að endingu bræður, allt sem er satt,allt sem er göfugt,rétt og hreint, allt sem er elskuvert,og gott afspurnar, hvað sem er dyggð, og hvað sem er lofsvert,hugfestið það.
Það sem segir "gott afspurnar" er dálítið góður punktur fyrir okkur að skoða okkar líf út frá.
Svo er annað sem Biblían segir , og það er, eins og þér mælið mun yður aftur mælt verða!
Einu sinni var kona sem vann á ákveðnum vinnustað,hún var yfirlíst kristin, en það var svo skrítið að þegar hún hætti, á þessum vinnustað, voru allir fegnir.
Sjálf þarf ég daglega að skoða mitt líf, til þess að minna mig á.
Ætla að skilja eftir þá spurniingu til þín í dag að glíma við, hvort þú sért Drottni til sóma hvar sem þú ferð?
Drottinn blessi þig og hjálpi þér á veginum með sér.
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 16. júlí 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar