Bráð nauðsynlegt.

Sæl verið þið öll!

Ein bænin í Faðir vorinu, er Til komi þitt ríki. Ég er viss um að við biðjum oftar en ekki þessa bæn í hugsunar leysi, en hún er alvöru mál.En líka dásemd trúarinnar. Því við erum að gefa okkur á vald Guðs, og kalla hann til að gera vilja sinn hér á jörð með því að biðja ,Verði þinn vilji. Guð faðir hefur vilja varðandi hvern dag í lífi þínu.Tökum því ákveðin skref í bæn.Í stað þess að hvísla stöðugt smá bænir.Förum  því djarflega og lysum loforðum Guðs.Stattu í sigrinum, sem Kristur er búinn að vinna fyrir þig!! Neitaðu að láta tilraunir satans hindra volduga áætlun Guðs.Lystu því hiklaust yfir að Guðs vilji skuli verða og ríki hans skuli koma.

Og hvað er ríki Guðs? Það segir í Róm.14:17 Því að ekki er Guðs ríki matur  og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í Heilögum anda .  Sá sem á frið Guðs, og frið við Guð, getur átt þessa miklu djörfung sem ég er að fjalla um hér í dag, og verið viss um að andinn himneski,Andi Guðs, starfi með okkur ,þegar við biðjum út bæna yfirlysingar.Eins og þessa  Komi ríki þitt  og Verði vilji þinn!

Við sem biðjum þurfum að átta okkur á því að við verðum að biðja fyrir börnunum okkar, maka,kirkjunni okkar, fjármálum okkar , heilsu og hvað eina með djörfung . Í Hebreabréfinu stendur: Göngum því með djörfung upp að hásæti náðarinnar!

 

Við skulum dvelja frammi fyrir Guði,það er lífs nauðsynlegt,til þess að áætlun Hans og vilji og umfram allt blessun himinsins falli okkur í skaut.

  Til komi þitt ríki  og verði þinn vilji!

                              Sæl að sinni!

                                   Halldóra. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Bloggfærslur 18. júlí 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband