4.7.2008 | 21:02
Mál Pauls og fjölskyldu hans.
Komið þið sæl!
Get ekki annað en sest við tölvuna og bloggað smávegis um þetta sorglega mál.Mér finnst þetta vera eins og að henda ósyndum manni í sjóinn! Ég skil mál hans þannig að hann hafi ekki framið hryðjuverk, og hvað er þá að ? spyr sá sem ekki veit.Væri nú ekki betra og fallegra til afspurnar að hygla að þessum hjónum, og útvega honum vinnu hér og húsnæði, svo að þau geti átt gott líf.Það er skömm fyrir íslensk stjórnvöld að senda Paul nánast út í opinn dauðann.Mér verður einhvernvegin hugsað til lögreglu mannanna, sem eru með honum.Skildu þeir vera sáttir við þessi vinnubrögð.
Í fréttum í kvöld kom fram að óþarfi væri að óttast um líf Pauls þó hann verði sendur til Kenyja, en hver
er svo sem viss um það að honum verði óhætt þar.Eina sem hægt er að segja er að maður biður Guð
að gera kraftaverk.Svo oft hefur íslenska þjóðin staðið saman þegar reynt hefur á hjá okkur.Getum við ekki gert það núna, og beðið Guð að gera kraftaverk?biðja Guð að milda hjörtu þeirra sem hafa þetta mál á hendi sinni, og gefa að það leysist fljótt, líf Pauls er í veði.Samtaka nú biðjum öll!
Kærar kveðjur og blessun inn í helgina !
Halldóra.
![]() |
Fjölskyldu fleygt úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 4. júlí 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar