15.8.2008 | 14:07
Götuvitinn.
Góðan dag!
Götuvitar eru í nútíma samfélagi lífs nauðsyn, bílar keyra látlaust, svo ekki er hægt að komast með góðu móti yfir götur nema svona götuvitar séu til taks.Ég nota gangbrautarljósin á Vífilsstaðaveginum
í Garðabæ mjög oft.Ég veit vel að ég hef svindlað og ekki farið yfir á gangbraut, en oftar notað gangbrautarljósin.Mér finnst bílarnir aka stundum allt of hratt,og jafnvel stundum á hræðilegum hraða. Þegar ég var unglingu,var brandari í gangi, sem okkur krökkunum þótti nokkuð góður, hann var á þá leið, að Drottinn hoppar út út úr bílnum ef maður fór yfir 60! Þá var það hámarkshraði víðast. Sá líka tilkynningu frá umferðarráði ,þar sem stóð, á fleigi ferð inn í eilífðina. Mér fannst hún ógnvekjandi.Þessvegna er ég ánægð með þessa götuvita,með höndinni sem benda upp! Svo finnst mér þessi svíi nn bara góður að minna á leiðina sem liggur til lífsins með Guði. Biblían kallar hana hamingjuleiðia og segir, farið hana svo þér finnið sálum yðar hvíld. Ég hef nú stundum hugsað til þess þegar ég hef séð svona hönd sem vísar fingrinum upp, að þett séu í raun dulin skilaboð.En hef bara ekki vitað að þau væru það í raun! Mér finnst mjög gott að byrja ökuferðina á að fara með bíla bænina" Drottinn, veit mér vernd þína og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið"
Og ég held að ég fari með hana í hvert sinn sem ég sest undir styri. Ég trúi að ef við öll Íslendingar ,gerðum það myndi fólk muna betur eftir að vera nærgætið og styra bílnum sínum og þeim sjálfum heilum heim. Það ætti bara að skylda okkur öll til að fara með bíla bænina!
Kæru vinir, förum hamingjuleiðina gegnum lífið, höldum okkur fast við trúna á Jesú Krist!
Drottinn varðveiti ykkur hvert sem þið farið!
Mínar allra betu kveðjur til ykkar, en munið að brosa, líka í umferðinni!
Halldóra.
![]() |
Guð býr í götuvitanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 15. ágúst 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar