4.8.2008 | 17:28
Sigrandi líf.
Sæl öll í Drottins nafni!
Heyrði í gær sorglega sögu um mann sem lifði sigrandi lífi í 17 ár, frá áfengi, en féll og féll djúpt.Þetta snerti hjarta mitt, og syndi mér hvað það er nauðsynlegt að lifa í sigri á öllum sviðum lífsins.
En maður sem er kristinn,og framgengur í trúnni sinni á Drottinn Guð,er betur undirbúinn til að lifa í sigri.Ég hef oft predikað og talað um það hvað það er lífs nauðsynlegt að halda sér fast við trúna á Drottinn alltaf!!!ALTAF líka í fríum og þegar við erum fjær kirkjum og samkomu húsum.Biblían segir að við þurfum að gefa okkur að orði Guðs og bæninni,í tíma og ótíma! Sem sé stöðuglega.Við þurfum að varðveita trúna okkar.
Það var sorglegt að heyra um þennan mann sem féll.Það er bara verk hins illa, sem notfærði sér veikleika þessa vesalings manns.Hann lifði ekki í sigri, fór eflaust í gegnum þessi ár á hnefanum.En til er hjálp fyrir alla,hún kemur frá himninum, frá Jesú Kristi. Hann kemur til þín sem finnur þig ekki sterkan eða sterka, og segir " 'Ottastu ekki, ég hjálpa þér, ég styrki þig, ég styð þig í öllum hliðum lífsins, með sterkri hendi minni. Verum á verði , verum í Guði, og biðjum hann að vera með okkur.
Ef þú nefnir nafnið Jesús ,kemur hann til þín!
Þar til næst, Drottinn styrki ykkur öll og varðveiti !
Hlýjar kveðjur
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 4. ágúst 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar