17.9.2008 | 09:40
Ekki hagvöxtur fyrr en 2010
Komið þið sæl!
Öll þessi spenna sem hefur verið í íslensku efnahags lífi,hefur gert mörgum mjög erfitt fyrir.
Bara matar innkaupin eru erfið útaf fyrir sig hvað þá afborganir og það sem kemur fyrirvara laust upp.
Bara það að fara til tannlæknis verður að bíða. Og þegar staðan er einhvernvegin svona,þá líður fólki svo illa.
Ég er með uppörfun handa okkur öllum inn í daginn í allar kringumstæður lífsins, úr orði Guðs:
Drottinn lítur niður af himni,horfir á mannanna börn. Hann hefur myndað hjörtu þeirra og gefur gætur að öllum athöfnum þeirra. Og, augu Drottins vaka yfir þeim sem reiða sig á elsku hans. Hann varðveitir líf þeirra á neyðar stund.
Þegar við komun fram fyrir Guð með það sem íþyngir okkur, verður byrðin einhvernvegin léttari, og gefur manni sjálfum styrk. Það þarf líka að biðja fyrir íslensku þjóðinni!
Þetta voru morgun hugleiðingar mínar.
Bið þess að dagurinn færi ykkur mikla gleði og blessun!
Halldóra.
![]() |
Ekki hagvöxtur fyrr en 2010 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. september 2008
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 79761
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar