Geimganga

Komið þið sæl!

Æ, mér finnst það alltaf jafn ógeðfellt þegar svona "merkilegir" atburðir eiga sér stað,að einhver sé að spássera úti í geimnum.En mér ætti ekki að finnast það,heldur ætti mér að finnast það eðlilegt,vegna þess að þekking og tæki þessa heims er slík. Og Biblían,sem skrifuð var löngu fyrir okkar daga tekur á slíkum málum og segir um manninn,þú lést hann verða litlu minni en Guð! Með sæmd og heiðri kryndir þú hann.Þú lést hann ríkja yfir handaverkum þínum,allt lagðir þú að fótum hans.

Takið eftir ! Guð gaf manninum slíka þekkingu, að maðurinn er litlu minni en Guð.

Mér kemur alltaf þessi setning Biblíunnar í hug þegar,maðurinn er að gera eitthvað sem  er ,næstum einum of! Og svo er það líka næstum svakalegt til að vita að þessum atburði er sjónvarpað beint í Kína.

Ég er nú ekkert gamaldags í mér og púkó í hugsun,held ég,en  það er samt eitthvað við svona gjörning sem,mér er illa við.Kanski er það bara sú hugsun ef  eitthvað brygði út af, og þeir kæmust ekki til jarðarinnar aftur, sem gerir það.Veit það ekkiWink En hitt geri ég,ég óska  Zhai Zhigang og félögum alls hins besta.

Fyrir okkur sem höldum okkur bara hér niðri á jörðinni, eru hér yndisleg orð úr Biblíunni:

Svo segir Drottinn,sá er skóp þig, og myndaði þig.Óttastu eigi,,því að ég frelsa þig. Ég kalla á þig með nafni ,þú ert minn!

                              Með kveðju og Guðs blessun     Halldóra.


mbl.is Zhai í geimgöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. september 2008

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 79761

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband