27.10.2009 | 13:25
Hann er að störfum núna.
Komið þið sæl!
Í dag langar mig að minna okkur á vers úr Hebreabréfinu 8:1 Kristur er okkar æðstiprestur.Hann situr á himnum í hinu æðsta heiðurssæti við hlið Guðs.Prestsstörf sín vinnur hann í helgidómi himnanna,hinum sanna tilbeiðslustað. Þá spyr maður sig hvað er hann að gera á þessum tilbeiðslustað? Svarið er í Rómverjabréfinu 8:34 Því að hann dó fyrir okkur og situr nú í hásæti dyrðarinnar á himnum og biður fyrir okkur.
Sjáið hvílkikan Guð við við eigum! Hann hefur gefið okkur Jesú sem hefur þá vinnu að biðja fyrir okkur!
Hvernig sem þér líður og hvernig sem allt er þá er Jesús að biðja fyrir þér .Jafnvel þó að enginn myndi muna eftir þér,þá man Jesús eftir þér og kallar þig með nafni.
Kæri vinur! Jesús elskar þig og bíður að heyra í þér.
Kærar kveðjur og blessun Guðs veri með ykkur.
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. október 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 79754
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar