Kanntu ađ ráđa drauma?

Komiđ ţiđ blessuđ og sćl!

Ćtla ađ deila međ ykkur draum sem mig dreymdi í nótt.

Dreymdi ađ ég hélt á  blárri keramikk skál,og í henni var Lögberg á Ţingvöllum.Mér fannst ţetta vera keramikskál sem ég átti einu sinni en er löngu brotin.Lengi vel var brestur í botninum á ţessari skál sem ég átti , og í draumnum var ég ađ velta ţví fyrir mér hvort skálin héldi Lögbergi.Mér fannst gamalt og ţurrt gras eđa hey vaxa frekar villt kringum ţennan stađ. Og alltaf var ég međ ţessa skál í höndunum.Svo allt í einu finnst mér ég standa viđ eldhúsgluggann á ćskuheimilinu mínu á Langholtsveginum í  Reykjavík  og ég horfđi út á sjóinn.Umhverfiđ var í draumnum eins og ţađ var  ţegar ég var barn. Og svo lýt ég á skálina sem ég hélt á og tók eftir ţví ađ Íslenski fáninn var ekki  á ţessum bletti sem var í skálinni.Ţá lyt ég ađeins til hliđar og sé  ađ fáninn var  á Ţigvöllum nćr Öxaráfossinum. Ţá sé ég ađ hlutirnir eru ekki alveg eins og ţeir eiga ađ vera,kirkjan orđin mjög lítil nćstum eins og legó kubbur. Ţá fatta ég ađ ţađ er eitthvađ rangt viđ ţetta allt.Og sé ađ hlutirnir eru ekki eins og ţeir eiga ađ vera.Í ţví brotnađi skálin og  ég sé ađ hún brotnađi eins og skálin sem ég átti  fyrir löngu.Fór í ţrjá parta.Ég hélt á einum partinum  en hinir fóru í sitthvora áttina.

Nú vantar mig ráđninguna.

Kveđ í ţetta sinn! Og biđ Drottinn minn ađ blessa ykkur öll!

 

                                   Halldóra.


Bloggfćrslur 11. febrúar 2009

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband